Matjurtagarðar og bekkir

Gagnapakkinn inniheldur fjölda matjurtagarðar og bekkja í Reykjavík. Gögnin eru frá Landupplýsingum Reykjavíkurborgar (LUKR). Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2016-2019.

Hver lína í gagnaskránum táknar fjölda grenndar og matjurtargarða, og fjölda bekkja í Reykjavík á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur fjölda grenndar og matjurtagarðar í Reykjavík. Þriðji dálkur inniheldur fjölda bekkja í Reykjavík.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært nóvember 26, 2025, 15:22 (UTC)
Stofnað nóvember 26, 2025, 15:21 (UTC)