Fjöldi heimsókna á neyðarmóttöku eftir kyni og fjölda ákærðra mála

Gagnapakkinn inniheldur fjölda heimsókna á neyðarmóttöku eftir kyni, fjölda kærðra mála og hlutfall kærðra mála í Reykjavík. Gögnin eru frá Mannréttindaskrifstofu. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2000-2019.

Hver lína í gagnaskránum táknar fjöldi heimsókna á neyðarmóttöku eftir kyni, fjölda kærðra mála og hlutfall kærðra mála á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur fjölda heimasókna karla á neyðarmóttöku, þriðji dálkur inniheldur fjölda heimsókna kvenna á neyðarmóttöku og fjórði dálkur inniheldur heildarfjölda heimsókna á neyðarmóttöku. Fimmti dálkur inniheldur fjölda kærðra mála og sjötti dálkur inniheldur hlutfall kærðra mála - þar sem 0,371 er 37,1% mála eru kærð.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært nóvember 26, 2025, 15:26 (UTC)
Stofnað nóvember 26, 2025, 15:25 (UTC)