Fjöldi barna í skólahljómsveitum í Reykjavík

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur barna í hverri skólahljómsveit í Reykjavík frá 2015. Fjöldatölur eru niður á fjölda nemenda á skólahljómsveit eftir því í hvaða grunnskóla nemendur eru jafnframt í.

Skólahljómsveitirnar eru fjórar: Skólahljómsveit Austurbæjar, Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts, Skólahljómsveit Grafarvogs og Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært nóvember 26, 2025, 15:53 (UTC)
Stofnað nóvember 26, 2025, 15:40 (UTC)