105 gagnapakkar fundust

Málaflokkar: Lýðheilsa, öryggi og lýðræði Leyfi: Annað (opið)

Takmarka leitarniðurstöður
  • Reykingar og rafrettunotkun

    Gagnapakkinn inniheldur hlutfall reykingar og rafrettunotkunar íbúa í Reykjavík, á höfuðborgarsvæðinu og landinu öllu. Gögn um reykingar fullorðinna eru frá Embætti landlæknis....
  • Græn svæði, sundstaðir, skíðasvæði og húsdýragarðurinn

    Gagnapakkinn inniheldur hlutfall íbúa í Reykjavík sem eru ánægðir með opin svæði og aðsóknartölur á sundstaði, skíðastaði og húsdýragarðinn. Gögn um aðsóknartölur eru fengin frá...
  • Einelti

    Gagnapakkinn inniheldur hlutfall grunnskólanema (í 5.-7. bekk) sem hafa orðið fyrir stríðni og hlutfall þeirra hafa verið skilin út undan í Reykjavík. Gögnin eru fengin úr...
  • Skjátími 8. - 10. bekkur

    Gagnapakkinn inniheldur hlutfall skjátíma sem fer í tölvuleikjanotkun og samfélagsmiðla af heildarskjátíma grunnskólanema (í 8.-10. bekk) í Reykjavík. Gögnin eru fengin úr...
  • Kvíði og einmannaleiki ungmenna

    Gagnapakkinn inniheldur hlutfall kvíðaeinkenna og einmannaleika grunnskólanema (í 8.-10. bekk) og framhaldsskólanema í Reykjavík, á höfuðborgarsvæðinu og landinu öllu. Gögnin...