Fundargerðir Reykjavíkurborgar
Vefslóð: https://api.reykjavik.is/gateway/meeting-documents/v1/api/meetings_list
Hér er að finna opna vefþjónustu (API aðgang) fyrir fundargerðir Reykjavíkurborgar, sem gerir tölvukerfum og notendum kleift að nálgast fundargerðir með sjálfvirkum hætti. Tilgangur þessa er að auka aðgengi að opinberum gögnum, stuðla að auknu gagnsæi í stjórnsýslu og auðvelda notendum að vinna með og nýta gögnin í eigin verkefnum.
Það hafa engar sýnir verið búnar til fyrir þessa gagnaskrá.
Viðbótarupplýsingar
| Reitur | Gildi |
|---|---|
| Gögn síðast uppfærð | 26. nóvember 2025 |
| Lýsigögn síðast uppfærð | 26. nóvember 2025 |
| Stofnað | 26. nóvember 2025 |
| Skráarsnið | rest-vefþjónusta |
| Leyfisskilmálar | Annað (opið) |
| Datastore active | False |
| Datastore contains all records of source file | False |
| Has views | False |
| Id | 3531deff-2a54-4354-bfc6-99fe66d9f04f |
| Package id | ff5c6cf7-2aa1-489b-b8c6-deb0bfb3d5fd |
| Position | 0 |
| State | active |